ENICNARIC ÍSLAND
  • ENIC/NARIC Ísland
    • Þjónustan okkar
    • Um ENIC/NARIC
    • Hæfnirammi
    • Viðmið um æðri menntun og prófgráður
    • Lög og reglugerðir
  • Mat á námi
    • Sjálfvirk viðurkenning
    • Senda umsókn >
      • Umsóknareyðublað
    • Erindi stofnana
    • Flóttamenn
  • Inntökuskilyrði
  • Spurt og svarað
  • Hafa samband

Mat á námi til starfsréttinda

Mat á námi til starfsréttinda
Hvernig sæki ég um mat á námi til starfsréttinda í iðngrein?
ENIC/NARIC tekur við umsóknum um mat á námi til starfsréttinda í iðngreinum.

Ef þú hefur menntun erlendis frá í iðngrein sem telst lögbundin hér á landi, getur þú óskað eftir að fá hana viðurkennda til að sækja um  starfsleyfi.

​Upplýsingar um hvaða aðrar greinar en iðngreinar teljast lögbundnar og hvaða stjórnvald fer með viðurkenningu og/eða útgáfu leyfisbréfa er að finna hér.


Upplýsingar um mat á námi til meistarabréfs í iðngreinum er að finna hér.
  1. Þú sendir inn rafræna umsókn um mat til ENIC/NARIC skrifstofunnar ásamt fylgigögnum.
  2. ENIC/NARIC skrifstofan sendir umsóknirnar til fagaðila til umsagnar.
  3. Eftir að umsögn fagaðila berst ENIC/NARIC skrifstofunni svarar hún umsækjanda og sendir afrit til Sýslumanns á Austurlandi ef veita á leyfisbréf.
  4. Sýslumaður gefur út leyfisbréf sem kostar 2700 kr.
  5. Umsóknarferlið í heild sinni getur tekið allt að þremur mánuðum eftir að öllum fylgigögnum er skilað.​
​
Frekari upplýsingar um umsóknarferlið, nauðsynleg fylgigögn og skilyrði fyrir leyfisbréfi má finna hér.
Rafræn umsókn um mat

ENIC/NARIC Ísland
​Setberg - Háskóli Íslands
​Suðurgata 43
​102 Reykjavík
​Ísland
Tel: +354 525 5200



  • ENIC/NARIC Ísland
    • Þjónustan okkar
    • Um ENIC/NARIC
    • Hæfnirammi
    • Viðmið um æðri menntun og prófgráður
    • Lög og reglugerðir
  • Mat á námi
    • Sjálfvirk viðurkenning
    • Senda umsókn >
      • Umsóknareyðublað
    • Erindi stofnana
    • Flóttamenn
  • Inntökuskilyrði
  • Spurt og svarað
  • Hafa samband