Skrifstofan er lokuð vegna sumarleyfa frá 4.júlí til 2.ágúst.
Skrifstofan veitir einstaklingum, háskólum, vinnuveitendum, fagfélögum, stofnunum og öðrum hagsmunaaðilum áreiðanlegar og nákvæmar upplýsingar um prófgráður, menntakerfi og matsferli í samræmi við þær matsaðferðir sem þróaðar hafa verið af ENIC og NARIC samstarfsnetunum. |
|
Sjálfvirk viðurkenningÞú getur sótt og prentað sjálfvirkt mat á erlendri menntun þinni án þess að leggja inn umsókn |
Erindi stofnanaStofnanir og fyrirtæki geta sent okkur fyrirspurnir fyrir starfmenn eða umsækjendur |
Almennar upplýsingar |
Íslenskt menntakerfi |