Inntökuskilyrði í íslenska háskólaÍ listanum hér á síðunni er hægt að kanna hvort fyrra nám uppfylli almenn inntökuskilyrði í grunnnám við íslenska háskóla. Vinsamlegast athugið að hver skóli og deild getur gert frekari aðgangskröfur.
Þessi listi er ekki tæmandi, hvorki með tilliti til upptalninga á löndum né náms sem mögulega gæti veitt inngöngu í íslenska háskóla. Ef einhverjar spurningar vakna, hafið þá endilega samband í síma 525-5452 / 525-5256 eða með tölvupósti |
Almenn inntökuskilyrði í grunnnám við íslenska háskóla
Afganistan
Baccalauria + 1 ár í háskóla Alsír
Baccalauréat or Diplôme de Bachelier de l’enseignement secondaire général + 1 ár í háskóla Argentína
Titulo de Bachiller + 1 ár í háskóla Ástralía
High School Certificate + Tertiary Entrance Rank (TER) or University Admission Index (UAI) Austurríki
Reifeprüfung/Matura or Reife- und Diplomprüfung or Berufsreifeprüfung. Bandaríkin
High School Graduation Diploma + 1 ár í háskóla eða High School Equivalence Diploma (General Education Development/GED) + 1 ár í háskóla Bangladesh
Higher Secondary School Certificate (HSC) + 1 ár í háskóla Belgía
Diploma van secundair onderwijs. eða Certificat d’enseignement Secondaire Supérieur (C.E.S.S.) eða Abschlusszeugnis der Oberstufe des Sekundarunterrichts. Bólivía
Diploma/Grado/Titulo de Bachiller + 1 ár í háskóla Bosnia-Herzegovina
Diploma o zavrsenoj gimnaziji or Svjedozba o maturi or Diploma o polozenom zavrsnom ispituor Diploma/technical. Brasilía
Certificado de Ensino Médio or Certificado de Conclusão de Ensino Médio Supletivo or Diploma de Técnico de Nivel Medio + 1 ár í háskóla Bretland
General Certificate of Education (GCE) með að lágmarki 5 GCSE fögum og 3 GCE fögum á A-level. Hægt er að uppfylla kröfuna um 3 A-level fög með annað hvort 3 A-levels, 2 A-levels og 2 AS-levels eða 1 A-level og 4 AS-levels. Að lágmarki 1 A-level þarf að vera lokið. eða Cambridge Pre-U með 3 Principle fög + 5 fög á GCSE level eða BTEC National Certificate og National Diploma. BTEC National Award uppfyllir ekki inntökuskilyrðin. eða Scottish Qualifications Certificate eða Scottish Certificate of Secondary Education eða að lágmarki 5 Scottish Higher Level fög. Búlgaría
Diploma za (Zavarsheno) Sredno Obrazovanie / Diploma za Sredno Obrazovanie Diploma za Sredno – Spetzialno Obrazovanie (11 ára nám) + 1 ár í háskóla Chile
Licencia secundaria + 1 ár í háskóla (Umsækjendur sem lokið hafa námi árið 2000 eða síðar er hægt að veita inngöngu án háskólanáms ef GPA er að lágmarki 6) Danmörk
Studenterexamen eða Höjere Forberedelses Eksamen (HF) eða Höjere Teknisk Eksamen (HTX) eða Höjere Handels Eksamen (HHX). Egyptaland
Thanaweya A’ama (General Secondary School Certificate) + 1 ár í háskóla Eistland
Keskkooli Loputunnistus eða Gümnaasiumi Lıputunnistus eða Lõputunnistus põhihariduse basil kutsekeskhariduse omandamise Kohta eða Lõputunnistus keskhariduse baasil kutsekeskhariduse omandamise kohta + Riigieksamenitunnistus Ekvador
Bachillerato/Titulo de Bachiller en Arte/Ciencias (áður: Titulo de Bachiller en Humanidades Modernas) eða Bachillerato/Titulo de Bachiller Unico Integral eða Bachillerato/Titulo de Bachiller Técnico European Baccalaureate
European Baccalaureate (EB) Filippseyjar
Eftir 2018 (12 ára skólaganga) : Senior High School Diploma - Katibayan (Academic Track) + 1 ár á háskólastigi Fyrir 2018: High School Diploma (kurso sa sekundarya) + 2 ár í háskóla Finnland
Ylioppilastutkintotodistus/studentexamensbetyg eða Tutkintotodistus/Ammatillinen perustutkinto Frakkland
Baccalauréat général eða Baccalauréat technologique eða Baccalauréat professionnel. Gana
Senior Secondary School Certificate Examination (SSSCE) + 1 ár í háskóla eða West African School Certificate (WASC/O level) + West African Higher School Certificate Examination (WAHSC/A level) með að lágmarki 3 A-levels og 5 O-levels Holland
Voorbereidend Wetenschappelijk Onderwijs (VWO) eða Hoger Algemeen Voortgezet Onderwijs (HAVO) + Propaedeutische Diplom/Verklaring Hong Kong
Hong Kong Diploma of Secondary Education (HKDSE) eða Hong Kong Certificate of Education Examination (HKCEE) + Hong Kong Advanced Level Examination (HKALE) eða Hong Kong Certificate of Education Examination (HKCEE) + Hong Kong Advanced Supplementary Certificate (HKASC) Indland
Öll India Senior School Certificate (AISSC) frá Central Board of Secondary Education (CBSE) + 1 ár í háskóla eða Indian School Certificate (ISC) frá Council for the Indian School Certificate (CISCE) + 1 ár í háskóla eða Higher Secondary Certificate (HSC) + 1 ár í háskóla Indónesía
IJAZAH Sekolah Menengah Atas or Madrasah Aliyah (SMA / MA) + 2 ár í háskóla eða Surat Tanda Tamat Belajar Sekolah Menengah Umum (SMU) + 2 ár í háskóla International Baccalaureate
International Baccalaureate Diploma Írak
3 ára High School Diploma og Pre-University diploma+ 1 ár í háskóla eða 4 ára High School Diploma + 1 ár í háskóla Íran
Al-Edadiyah + 1 ár í háskóla eða Al-Idadiyah (Sixth form baccalaureat) + 1 ár í háskóla eða Certificate of Preparatory Studies + 1 ár í háskóla Írland
Leaving Certificate (Established), með a.m.k. 6 fög og þar af að lágmarki 2 Higher Level fög eða Leaving Certificate Vocational Programme. (LCVP) Ítalía
Liceo Classico eða Liceo Scientifico eða Liceo Linguistico eða Liceo – Indirizzo science sociali Japan
Kotogakko Sotsugyo Shomeisho + 1 ár í háskóla Kamerún
Diplome de Bachelier de l’Enseignement du Second Degre / Baccalaureat de l’Enseignement Secondaire. eða GCE Ordinary Level Examinations (lágmark 4 fög) + Cameroon GCE Advanced Level Examinations (lágmark 3 fög). eða Brevet de Technicien / Diplome de Bachelier de Technicien Kanada
High School Diploma eða Secondary School Diploma or Diplome d’Etudes Collegiales (DEC) / Diploma of Collegial Studies (DCS) eða Complete Grade 12 Standing/Division IV Standing Kenía
Kenya Certificate of Secondary Education (KCSE) + 1 ár í háskóla Kína
Certificate of Graduation frá Upper Middle School + Chinese National University Entrance Examination (CNUEE)/Gao Kao + 1 ár í háskóla (university), eða + 2 ár í háskóla (college). eða Certificate of Graduation frá Upper Middle School + NAHEEE + 3 ár af fullorðins háskólafræðslu (higher adult education studies) Kólumbía
Bachillerato / Diploma de Bachiller + 1 ár í háskóla Króatía
Maturalna svjedodzba oeða Svjedodzba o zavrsenom srednjem obrazovanju eða Svjedodzba o zavrsnom ispitu-maturior Svejdozba o maturi eða Svjedodzba o zavrönom ispitu eða Svjedodzba o zavrsenom srednjem obrazovanju eða Svjedodzba o zavrsnom ispitu-maturi. Lettland
Atestäts par visparejo vidëjo izglïtïbu eða Atestäts par vidíjo izglïtïbu. Litháen
Brandos Atestatas Líbanon
Baccalauréat + 1 ár í háskóla Líbía
Secondary Education Certificate + 1 ár í háskóla Malasía
Sijil Pelajaran Malaysia (SPM/Certificate of Education) + Sijil Tinggi Persekolahan Malaysia (STPM/Malaysia Higher School Certificate) eða Sijil Pelajaran Malaysia (SPM/Certificate of Education) + Matriculation Certificate (Matrikulasi) Marokkó
Baccalauréat + 1 ár í háskóla Mexikó
Certificado de Bachillerato + 1 ár í háskóla Nígería
Senior School Certificate + 1 ár í háskóla eða West African Examinations Council School Certificate (GCE O-level) og West African Examinations Council Higher School Certificate (A-level) (með að lágmarki 5 fögum náð á O-level og 3 fögum náð á A-level). eða Ordinary National Diploma + 1 ár í háskóla eða Nigerian Certificate of Education ásamt University Board Matriculation Examination (UME) Noregur
Vitnemål Pakistan
Higher Secondary School Certificate (HSSC) eða Higher Secondary Certificate (HSC) eða Intermediate Examination eða Intermediate Certificate eða Diploma of Faculty of Arts eða Science (FA/FSc) eða Certificate/Diploma/Intermediate in Commerce AUK ÞESS: Fyrir 2005: + 2 ár í háskóla Eftir 2005: + 1 ár í háskóla Perú
Certificado Oficial de Estudios + 1 ár í háskóla eða Certificado de Educación Secundaria Común Completa (quinto) + 1 ár í háskóla eða Bachillerato + 1 ár í háskóla eða Titulo de Bachiller + 1 ár í háskóla Pólland
Swiadectwo Dojrzalosci Rúmenía
Diploma de Bacalaureat / Liceu teoretic Rússland
Frá 1999: Attestat o Srednem + 1 ár í háskóla Fyrir 1999: Attestat o Srednem + 2 ár í háskóla Sádi Arabía
Secondary Education Certificate (Shahadat al-Thanawiyyah al-'Ama eða Shahadat al-Marhalat al-Thanawiyyah) + 1 ár í háskóla. eða Secondary Vocational School Dioploma (Diplom al-Madaaris al-Thanawiyyah al-Mihaniyyah/Tijaaryyah) + 1 ár í háskóla. Singapore
Singapore-Cambridge GCE A-level Spánn
Título de Bachiller or Bachillerato (Baccalaureate). Svíþjóð
Slutbetyg Sýrland
Al Shahada Al Thanawiya or Baccalauréat + 1 ár í háskóla Tékkland
Vysvedceni o Maturitní Zkousce eða Maturitní zkouška eða Maturita frá gymnazium. Tyrkland
From 2009: Lise Diplomasi Before 2009: Lise Diplomasi + 1 ár í háskóla Tæland
Matayom VI (M6) / Maw 6 + 1 ár í háskóla Ungverjaland
Gimnazium erettsegi bizonyitvany eða Szakközepiskola erettsegi bizonyitvany Úkraína
Eftir 1999: Atestat pro povnu zagal’nu srednju osvitu + 1 ár í háskóla Fyrir 1999: Atestat pro povnu zagal’nu srednju osvitu + 2 ár í háskóla Þýskaland
Zeugnis der Allgemeinen Hochschulreife (Abitur) eða Zeugnis der Reife eða Reifezeugnis eða Zeugnis der Fachgebundene Hochschulreife eða Zeugnis der Fachhochschulreife. Venesúela
Título de Educación Media General/Bachillerato/Titulo de Bachiller + 1 year of higher education studies eða Bachillerato/Titulo de Bachiller agropecuario/comercial/industrial/mercantil/salud) + 1 year of higher education studies eða Titulo de Técnico Medio en .... + 1 year of higher education studies Víetnam
Bang Tu Tai Hai (baccalaureat II) eða Bang Tot Nghiep Pho Thong Trung Hoc + 1 ár í háskóla eða Giay Chung Nhan Pho Thong Trung Hoc + 1 ár í háskóla |