Skilyrði fyrir rafrænum umsóknumHægt er að senda okkur umsókn og fylgigögn rafrænt
Ef ekki er hægt að staðfesta gögnin þín með rafrænum hætti getur þú fengið formlegt mat á fyrri menntun þinni með því að fylla út umsóknina hér fyrir neðan og koma með (eða senda í bréfpósti) staðfest afrit/frumrit af gögnunum til okkar. Vinsamlegast athugaðu að við bjóðum ekki upp á þá þjónustu að hafa samband við skóla til að fá staðfestingu á fyrri menntun. |
Hvað þarf að fylgja umsókn?
(Vinsamlegast sendu okkur öll fylgigögn skönnuðu í einu .pdf skjali.) |
|